Þú finnur réttu sokkabuxurnar við dressið hjá okkur í stúdíó vík

Við eigum til mikið úrval af fallegum & vönduðum sokkabuxum fyrir þorrablótin

þorrablót

FIORE

Fiore er pólskt vörumerki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða sokkabuxum, leggings og sokkum. Með áherslu á stíl, þægindi og nýjustu tískustrauma hefur Fiore orðið eitt af leiðandi vörumerkjum á þessu sviði. Vörurnar eru fullkomnar fyrir hversdagsnotkun eða sérstök tilefni og bjóða upp á fjölbreytt úrval lita, mynstra og áferða.

Upplifðu gæði og fágun með Fiore.

FIORE

Swole Panda

Þú færð vinsælu bambus herrasokkana frá Swole Panda hjá okkur í stúdíó vík. Sokkarnir eru framleiddir úr hágæða bambus sem andar, eru rakadrægir og hafa hitatemprandi eiginleika. Einnig er hver sokkur saumlaus með styrktum hæl og tá sem gerir þá að einum þægilegustu sokkum sem völ er á. Sokkarnir koma í einni stærð 40-45 og eru einstaklega teygjanlegir.

Skoða allar vörur frá Swole Panda

risa lagersala

Einstakt tækifæri til að gera góð kaup á vinsælum vörum

Allar vörur á 1.000-3.000 kr

lagersala

Body Touch Absolu Resist

Body Touch línan er hönnuð fyrir þær sem vilja vilja stuðning og þægindi. Einstakt saumlaust snið og mjúk áferð. Body Touch línan líkist annarri húð og liggur fullkomnlega þétt við líkamann. Þær eru ósýnilegar undir fatnaði, passa við hvað sem er og tryggja að þú getir hreyft þig að vild. Þær hafa einstaklega langan endingartíma þökk sé háþróuðu efni sem stenst daglegt brölt.
body touch absolu resist