vinsælu tvöföldu sokkabuxurnar sem rjúka út

Þessar passa einstaklega vel við haust dressin. Tvöfaldar sokkabuxur sem eru ljósar að innan og svartar að utan. Virka því mun þynnri en þær eru í raun og veru. Henta vel fyrir veturinn því þær eru virkilega hlýjar.

Við mælum með þessum!
tvöfaldar sokkabuxur

Cette

Við kynnum inn Cette sem er nýtt vörumerki hjá okkur í stúdíó vík. Cette er ítalskt vörumerki sem sameinar þægindi, gæði og tísku í sokkabuxum og mótandi nærfatnaði.

Vörurnar eru framleiddar á Ítalíu úr vönduðum efnum með umhverfisvæna hugsun og OEKO-TEX vottun.

Loksins eru fáanlegar sokkabuxur í stærðum S-3XL á Íslandi

Cette

doris&dude

Þú færð vinsælu bambus herrasokkana frá doris&dude hjá okkur í stúdíó vík. Sokkarnir eru framleiddir úr hágæða bambus sem andar, eru rakadrægir og hafa hitatemprandi eiginleika. Einnig er hver sokkur saumlaus með styrktum hæl og tá sem gerir þá að einum þægilegustu sokkum sem völ er á.

Skoða allar vörur frá doris&dude

risa lagersala

Einstakt tækifæri til að gera góð kaup á vinsælum vörum

Allar vörur á 1.000-3.000 kr

lagersala